VIÐ KYNNUM HETJURNAR
Afa- og ömmuhetjurnar okkar þrjár og barnabarnið þeirra búa öll yfir ofurkröftum sem munu hjálpa okkur að muna eftir algengustu einkennum slags. Við þekkjum flest neyðarnúmerið 112.

Hetjurnar okkar kenna börnum og fjölskyldum þeirra að muna þrjú algengustu einkenni slags með því að tengja þau við eina tölu í 1-1-2.
1
hlið ANDLITS sem skyndilega fer að SÍGA NIÐUR
1
HANDLEGGUR sem verður skyndilega MÁTTLAUS
2
VARIR sem geta skyndilega ekki myndað ORÐ
VIÐ KYNNUM TEYMIÐ
Við kynnum teymi 112 FAST hetjanna.
Þú vissir líklega ekki að jafnvel hetjur þurfa stundum á hjálp að halda.
1
FRIÐRIK
FYNDNA FÉS
Ofurkraftar Friðriks eru í andliti hans.
Ef hann er ekki að gleðja Tómas með því að gretta sig, notar hann gretturnar til að dulbúast í baráttunni gegn hinum illa Tappa. Gæti slag haft áhrif á andlit Friðriks?
ARNÓR
ARMUR
Sumar hetjur eru svo sterkar að þær geta lyft heilum bíl með annarri hendi. Þegar hinn illi Tappi gerir árás geta jafnvel öflugustu ofurhetjur misst máttinn í öðrum handleggnum.
1
2
SOFFÍA
SÖNGKONA
Soffía er með rödd eins og engill. Það er hennar ofurkraftur. Enginn segir eins góða sögu fyrir svefninn og Soffía amma. Gæti slag haft áhrif á söng og tal Soffíu?
TÓMAS
TÍMANLEGI
Tómas var áður hægfara og alltaf of seinn. Frá því að hann varð FAST hetja er ljóshraði ofurkraftur hans. Hann getur farið hundruð kílómetra á örskotsstundu. Hann notar ofurkrafta sína þegar einhver af hetjum hans þarfnast aðstoðar og til að skemmta sér með Friðriki afa sínum.
KATA
KENNARI
Kata elskar að læra nýja hluti og kenna öðrum það sem hún hefur lært - það er ofurkrafturinn hennar! Hún kennir afa sínum og ömmu, vinum sínum, Tómasi frænda sínum og meira að segja hundinum sínum - honum Hnappi! Hún kennir þeim ekki bara flottar danshreyfingar heldur líka allt sem hún veit um hinn illa Tappa og hvernig megi greina merki um slag. Hún veit að ef hún deilir þekkingu sinni getur það hjálpað til við að bjarga mannslífum.
HVER ER
HINN ILLI TAPPI?
Það sem gerir hinn illa Tappa svo hættulegan er að hann læðist upp að okkur og gerir árás án viðvörunar.
Hann stöðvar blóðflæðið til heilans og kemur í veg fyrir að súrefni og næringarefni berist til hans. Þetta veldur því að einstaklingurinn fær skyndilega eitt eða fleiri af einkennum slags, einkennunum sem við tengjum við 112. Þetta kallast slag.
01
Tappi er vondur. Hann ræðst á heilann og veldur skaða.
02
Hann gerir árás með því að stöðva blóðflæðið til heilans.
03
Það kemur í veg fyrir að súrefni og næringarefni berist til heilans.
04
Þetta veldur því að einstaklingurinn sýnir eitt eða fleiri af einkennum slags, einkennunum sem við tengjum við 112.
05
Vertu viss um að þú þekkir einkennin sem við tengjum við 112, einkenni slags. Ef hetjan þín missir ofurkrafta sína og þig grunar SLAG skaltu hringja á SJÚKRABÍL í 112.
Íslenska
Ísland
Íslenska
Ísland
Sjálfvalið
Argentína
Brasilía
Búlgaría
Kanada
Chile
Kólumbía
Króatía
Tékkland
Ekvador
Georgía
Þýskaland
Grikkland
Ungverjaland
Ítalía
Kasakstan (rússneska)
Kasakstan (kasaska)
Kyrgistan
Litháen
Lettland
Malasía
Moldóva
Perú
Pólland
Portúgal
Rúmenía
Singapúr
Slóvakía
Suður-Afríka
Spánn (spænska)
Spánn (katalónska)
Taívan
Sameinuðu arabísku furstadæmin
Bretland
Úkraína
Úsbekistan
TAKA ÞÁTT

UM OKKUR

VIÐ KYNNUM HETJURNAR

FRÆÐSLUÁTAK Í FRAMKVÆMD

SAMFÉLAG

SAMFÉLAGSMIÐLAR
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
VARA KEYPT!
EKKI NÆG INNISTÆÐA!
EKKI NÆGIR DEMANTAR!
Powered by Translations.com GlobalLink OneLink Software