VIÐ KYNNUM HETJURNAR
Okkar þrjár afa- og ömmuhetjur á eftirlaunum og barnabarn hvers þeirra býr yfir ofurkrafti sem mun hjálpa okkur að muna eftir algengustu einkennum slags. Þau nota neyðarnúmerið sem notað er til að hringja á sjúkrabíl til atriði til að muna eftir einkennunum á auðveldan máta.

Í Evrópu kenna hetjur okkar til dæmis fjölskyldum að muna þrjú algengustu einkenni slags með því að tengja hvert einkenni við tölu í neyðarnúmerinu í ESB:
1
hlið ANDLITS sem skyndilega fer að SÍGA NIÐUR
1
HANDLEGGUR sem verður skyndilega MÁTTLAUS
2
VARIR sem geta skyndilega ekki myndað ORÐ
VIÐ KYNNUM TEYMI
Við kynnum teymi 112 FAST hetja.
Þú vissir vafalaust ekki að jafnvel hetjur þurfa stundum á hjálp að halda.
1
FRIÐRIK
FLOTTAFÉS
Ofurkraftar Friðriks eru í andliti hans.
Ef hann er ekki að gleðja Tómas með því að gretta sig, notar hann gretturnar til að dulbúast í baráttunni gegn hinum illa tappa. Gæti slag haft áhrif á andlit Friðriks?
ARNÓR
ARMUR
Sumar hetjur eru svo sterkar að þær geta lyft heilum bíl með annarri hendi. Þegar hinn illi Tappi gerir árás geta jafnvel öflugustu ofurhetjur misst máttinn í öðrum handleggnum.
1
2
SOFFÍA
SÖNGKONA
Soffía er með rödd eins og engill. Það er ofurkraftur hennar. Enginn segir eins góða sögu fyrir svefninn og Soffía amma. Gæti slag haft áhrif á söng og tal Soffíu?
TÓMAS
TÍMANLEGI
Tómas var áður hægfara og alltaf of seinn. Frá því að hann varð FAST hetja er ljóshraði ofurkraftur hans. Hann getur farið hundruð kílómetra á örskotsstundu. Hann notar ofurkrafta sína þegar einhver af hetjum hans þarfnast aðstoðar og til að skemmta sér með Friðriki afa sínum.
TANYA
THE TEACHER
Tanya loves learning new things and teaching others what she has learnt – it’s her superpower! She teaches her grandparents, her friends, her cousin Timmy, and even her dog Duke. As well as cool dance moves, she has taught them about the evil Clot and spotting the signs of stroke. She knows that sharing knowledge can help save lives.
HVER ER
HINN ILLI TAPPI?
Það sem gerir hinn illa Tappa svo hættulegan er að hann gerir árás með hljóðlátum hætti, án nokkurrar viðvörunar.
Hann gerir árás með því að stöðva blóðflæðið til heilans og kemur í veg fyrir að súrefni og næringarefni berist til hans. Þetta veldur því að einstaklingurinn fær skyndilega eitt eða fleiri af 112 einkennum slags. Þetta kallast slag.
01
Tappi er vondur og ræðst á heilann og veldur skaða.
02
Hann gerir árás með því að stöðva blóðflæðið til heilans.
03
Það kemur í veg fyrir að súrefni og næringarefni berist til heilans.
04
Þetta veldur því að einstaklingurinn sýnir eitt eða fleiri af 112 einkennum slags.
05
Vertu viss um að þú þekkir 112 einkenni slags. Ef hetjan þín missir ofurkrafta sína og þig grunar SLAG skaltu hringja á SJÚKRABÍL í 112.
Íslenska
Ísland
Íslenska
Ísland
Brasilía
Búlgaría
Kanada
Sjálfvalið
Georgía
Þýskaland
Grikkland
Ungverjaland
Ítalía
Kasakstan
Litháen
Malasía
Moldóva
Pólland
Portúgal
Rúmenía
Rússland
Singapúr
Slóvakía
Suður-Afríka
Spain (Spanish)
Spánn (katalónska)
Taívan
Úkraína
Sameinuðu arabísku furstadæmin
Bretland
Úsbekistan
TAKA ÞÁTT

UM OKKUR

VIÐ KYNNUM HETJURNAR

HERFERÐ Í FRAMKVÆMD

SAMFÉLAG

SAMSKIPTI
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
VARA KEYPT!
EKKI NÆG INNISTÆÐA!
EKKI NÆGIR DEMANTAR!
Powered by Translations.com GlobalLink OneLink Software