SKRÁ SKÓLA TIL LEIKS
Leik- og grunnskólum er boðið að taka þátt í þessu byltingarkennda fræðsluátaki. Það kostar ekki neitt! Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í afar mikilvægu lýðheilsuverkefni.

Skólar geta tekið þátt á mismunandi hátt, allt eftir því hvað hentar hverjum best!
NÝSKRÁ SKÓLA
Öllum er velkomið að taka þátt í FAST hetju verkefninu. Ef þú veist um skóla sem gæti haft áhuga mátt þú endilega benda þeim á heimasíðuna okkar.
HVERNIG TAKA SKÓLAR ÞÁTT?
Skólar geta valið úr eftirfarandi valkostum en mælt er með leiðinni „sem bekkur“.
SEM BEKKUR
Kennarar og börn ljúka námseiningunum saman í tíma eða á netinu á vefnámskeiði. Kennarar fara í gegnum gagnvirku rafbækurnar og börnin leysa verkefni í útprentuðu vinnubókunum.

1 klukkustunda kennsla á viku í 5 vikur
HORFA Á MYNDBAND TIL AÐ FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR
BLANDAÐ
Kennarar fara stuttlega í gegnum gagnvirku rafbækurnar í tíma og börnin klára verkefnin í vinnubókunum í heimavinnu.

20 – 30 mínútur í tíma á viku í 5 vikur.
HEIMA
Skóla kynna átakið fyrir foreldrum og forráðamönnum og hvetja fjölskyldur til að lesa rafbækurnar heima.

Ekki þörf á kennslu í tíma
Íslenska
Ísland
Íslenska
Ísland
Sjálfvalið
Argentína
Brasilía
Búlgaría
Kanada
Chile
Kólumbía
Króatía
Tékkland
Ekvador
Georgía
Þýskaland
Grikkland
Ungverjaland
Ítalía
Kasakstan (rússneska)
Kasakstan (kasaska)
Kyrgistan
Litháen
Lettland
Malasía
Moldóva
Perú
Pólland
Portúgal
Rúmenía
Singapúr
Slóvakía
Suður-Afríka
Spánn (spænska)
Spánn (katalónska)
Taívan
Sameinuðu arabísku furstadæmin
Bretland
Úkraína
Úsbekistan