MILLJÓNIR BARNA VINNA AÐ FRÁBÆRU MARKMIÐI - AÐ BJARGA ÖMMU OG AFA
FAST hetjur er verðlaunað fræðsluverkefni sem kennir fólki að þekkja einkenni slags (heilablóðfalls) og rétt viðbrögð við því. Í verkefninu er fróðleiksþorsti barna virkjaður til að miðla þekkingu til annarra í fjölskyldunni, einkum afa og ömmu.

Höfuðmáli skiptir að koma þeim sem fá slag strax undir læknishendur. Þekking á einkennum slags getur því bjargað mannslífum.
TAKA ÞÁTT
FAST 112 átakið er fræðsluverkefni* sem er þróað fyrir börn í leik- og grunnskólum og hvetur þau jafnframt til að miðla þekkingunni áfram til fjölskyldunnar.
SKRÁÐU BARNIÐ ÞITT
Skráðu barnið þitt í verkefni til að bjarga ömmu- og afahetjum!
SKRÁ SKÓLA TIL LEIKS
Aðgangur að leiðbeiningum og ókeypis kennsluefni.
SKRÁÐU ÞIG SEM KENNARA
Skráðu þig sem kennara eða leiðbeinanda bekkjar eða deildar.
*Þróað af menntavísindasviði Makedóníuháskóla
DANSAÐ FYRIR LÍFIÐ MEÐ FAST HETJUNUM

Taktu upp myndband af þér/ykkur að syngja og dansa við FAST hetju lagið og þið gætuð orðið hluti af alþjóðlegu tónlistarmyndbandi.

FREKARI UPPLÝSINGAR
TAKTU ÞÁTT Í FAST HETJU VERÐLAUNUNUM

FAST hetju verðlaunin heiðra sannar FAST hetjur en með þeim fögnum við frábæru framtaki einstaklinga og hópa sem styðja við okkar mikilvæga átak.

FREKARI UPPLÝSINGAR
EINFALT ATRIÐI SEM BJARGAÐI LÍFI
Þegar Friðrik afi fær slag þekkir Tómas einkennin strax og hringir tafarlaust í 112.
UM VERKEFNIÐ
YFIRLIT YFIR FAST HETJUR
Þessi stutta kvikmynd kynnir herferð FAST hetjanna
VIÐ KYNNUM TEYMIÐ
Sérhver FAST hetja gefur okkur mikilvægar upplýsingar.
Þær leggja samt allar áherslu á að ef þig grunar að um slag slag sé að ræða þá skal hringja strax á sjúkrabíl!
Íslenska
Ísland
Íslenska
Ísland
Sjálfvalið
Argentína
Brasilía
Búlgaría
Kanada
Chile
Kólumbía
Króatía
Tékkland
Ekvador
Georgía
Þýskaland
Grikkland
Ungverjaland
Ítalía
Kasakstan (rússneska)
Kasakstan (kasaska)
Kyrgistan
Litháen
Lettland
Malasía
Moldóva
Perú
Pólland
Portúgal
Rúmenía
Singapúr
Slóvakía
Suður-Afríka
Spánn (spænska)
Spánn (katalónska)
Taívan
Sameinuðu arabísku furstadæmin
Bretland
Úkraína
Úsbekistan
Bandaríkin
X
UM OKKUR

VIÐ KYNNUM HETJURNAR

FRÆÐSLUÁTAK Í FRAMKVÆMD 

SAMFÉLAG

SAMFÉLAGSMIÐLAR
<
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
HLEÐUR
Loka
Smella til að spila
Loka
VARA KEYPT!
EKKI NÆG INNISTÆÐA!
EKKI NÆGIR DEMANTAR!
Powered by Translations.com GlobalLink OneLink Software