Það sem gerir hinn illa Tappa svo hættulegan er að hann læðist upp að okkur og gerir árás án viðvörunar.
Hann stöðvar blóðflæðið til heilans og kemur í veg fyrir að súrefni og næringarefni berist til hans. Þetta veldur því að einstaklingurinn fær skyndilega eitt eða fleiri af einkennum slags, einkennunum sem við tengjum við 112. Þetta kallast slag.
01
Tappi er vondur. Hann ræðst á heilann og veldur skaða.
02
Hann gerir árás með því að stöðva blóðflæðið til heilans.
03
Það kemur í veg fyrir að súrefni og næringarefni berist til heilans.
04
Þetta veldur því að einstaklingurinn sýnir eitt eða fleiri af einkennum slags, einkennunum sem við tengjum við 112.
05
Vertu viss um að þú þekkir einkennin sem við tengjum við 112, einkenni slags. Ef hetjan þín missir ofurkrafta sína og þig grunar SLAG skaltu hringja á SJÚKRABÍL í 112.