1
Mennta- og félagsmálasviði Makedóníuháskóla, 156 Egnatia Str., P.C.54636, Thessaloniki, Grikkland, Sími: +30 2310 891630, netfang: Fyrirspurnir skal senda á hproios@uom.gr
Þetta kennsluverkerfni var þróað af mennta- og félagsmálasviði Makedóníuháskóla í Grikklandi og er fjármagnað af Angels Initiative. Angels Initiative er heilbrigðisverkefni sem hefur það að markmiði að bæta umönnun þeirra sem fá slag um allan heim. Það er gert með því að hjálpa til við að setja upp ný sjúkrahús með slag-móttöku og auka gæði umönnunar hjá sjúkrahúsum sem sjá nú þegar um sjúklinga sem hafa fengið slag. Markmiðið er að allir sjúklingar sem fá slag fái aðgang að sömu umönnun, óháð því hvar í heiminum þeir eru. Angels Initiative er verkefni á vegum Boehringer Ingelheim. Það nýtur stuðnings Alþjóðlegu slagsamtakanna (World Stroke Organisation) og Evrópsku slagsamtakanna (European Stroke Organisation). Verkefnið er einnig unnið í samstarfi við Stroke Alliance For Europe (SAFE) og Medtronic. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.angels-initiative.com