
FRIÐRIK
FYNDNA FÉS
Ofurkraftar Friðriks eru í andliti hans. Ef hann er ekki að gleðja Tómas með grettum sínum, notar hann gretturrnar til að dulbúast í baráttunni gegn glæpum. Þegar hinn illi Tappi gerir árás, tapar Friðrik ofurkröftum sínum og getu til að stjórna andlitinu, önnur hliðin á andliti hans fer að síga niður.