HVERNIG ER HÆGT AÐ STYÐJA VIÐ VERKEFNIÐ?
Stuðningur við FAST hetjurnar með framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum eða með arfleiðargjöfum til Heldri hetjusjóðsins getur skipt sköpum. Hvert og eitt fjárframlag hjálpar okkur að auka þekkingu barna, þekkingu sem börnin deila svo með sínum heldri hetjum. Svona getum við kennt heilu fjölskyldunum einkenni slags og hvernig skuli bregðast við þegar þeirra verður vart.
Sama hversu stórt eða lítið þitt framlag er þá skiptir það okkur máli og mun bæði bjarga mannslífum og gefa fjölskyldum meiri tíma saman.
FYRIRTÆKI
Framlög frá fyrirtækjum eru bæði þýðngarmikil fyrir okkur og auka samfélagslega ábyrð þína.
FREKARI UPPLÝSINGAR
ERFÐAGJAFIR
Erfðagjafir eru falleg leið sem getur haft góð og varanleg áhrif á komandi kynslóðir.